Book Online
Destinations Abroad

Indland - land andstna (in Icelandic)

"ttu kk" spuri g snann sem varla var nema 11 ra gamall. Nei, ekkert kk bara "Thums up" svarai hann me einlgu og glalegu brosi sem oft einkennir Indverja. g leit drykkinn "Thums up" og s a hann var svartur og ar me lkur kki og sagi allt lagi, eina "Thums up". Eftir a hafa svolgra drykknum mig og mtt forvitnum augum nrstaddra spuri g hva g tti a greia miki? "Dr fifty" sagi hann a bragi me smmltum og oft skiljanlegum hreim marga Suur-Indverja, g sagi aftur "how much" og fkk alltaf sama svari ar til g loks ttai mig og sagi "three fifty" og hann svarai a bragi j "dr fifty". Nrstaddir hlgu gltlega a essum litla framburar misskilningi, sem g tti eftir a kynnast betur nstu 2 mnui. etta voru fyrstu kynni mn af Indverjum eftir a hafa ramba einskonar bar sem var utan dyra. g var nkominn r Jmb vl "British Airways" flugflagsins eftir um 8 klukkustunda flug fr London til Madras. etta var slrkum degi og hitinn um 40 stig snemma aprl Madras sem er strsta borgin Suur-Indlandi og jafnframt hfuborg Tamilnadu hras Indlands.

a a koma fr Evrpu til Indlands eru tluver vibrigi svo ekki s meira sagt. etta ekki sst vi um Suur-Indland ar sem barnir eru af Dravda kynstofni sem er hinn upprunalegi kynstofn Indlands. Dravdar essir sem flestir eru Tamlar eru smvaxnir, snaggaralegir og mjg dkkir hrund. Indland er land sem heyrist oft um frttum og helst vegna neikvra atbura svo sem taka milli fylgismanna trarbraga, fla, ftktar ea annarra hrmunga. Vi sjum myndir sjnvarpi af tkum, iandi mannlfi gtu og svo framvegis. Fir vita meira um etta framandi land sem er hi nst fjlmennasta heimi eftir Kna me batlu rmlega 1 milljar sem vex um rm 2% ri. Sumir segja a Indlandi svipi meira til heimslfu en lands. a er ekki a undra ar sem fr norri til suurs og austur til vesturs er flki ruvsi, tungumli anna, siir arir og landi er ruvsi. a er eitthva vi landi sem heillar og togar mann anga aftur og aftur, rtt fyrir hitann, mannmergina, hgaganginn og ess httar sem vi afkomendur vkinganna erum alls vanir. olinmi og umburalyndi er neitanlega einn af kostum Indverja. Fjlskyldan sem g bj hj Indlandi hafi or v a mig skorti nokku upp essa kosti og vildi meina a a hefi fari of miki vkingabl mig.

Landi
Indland er sjunda strsta rki jarar ea um 6,2 milljnir ferklmetrar sem er 62 sinnum str slands. ar br jafnframt fimmtungur alls mannkyns. Mannfjlgun er strsta vandaml indverskra stjrnvalda dag. Erfitt er a stemma stigu vi henni enda er a tr margra einkum r lgsttt a eina voninn s a eiga mrg brn eirri von a eitthvert eirra muni spjara sig og ar me geta s fyrir foreldrum snum ellinni. Indlandi er skipt 24 rki og 8 sambandsrki. Mrg essarar rkja hafa sn eigin tunguml, hind s hi opinbera tunguml Indlandi og eitt af sameiningartknum Indverja. vert yfir norurhluta landsins liggja Himalajafjll, hstu og tignarlegustu fjallgarar jararinnar. Sunnar taka vi frjsamar og vttumiklar slttur strfljtana Indus, Ganga og Brahmaptra ttblustu svi Indlands. Strslttur setja svip sinn Suur Indland.

Flk
a er ekkert til sem heitir dmigerur Indverji ess var g fljtt skinna feralagi mnu. Suur Indverjar (Dravdar) eru yfirleitt dkkir hrund, lgvaxnir og snaggaralegir, flk af monglastofni er vast Himalaya og hlendinu austan til. Ein grein hvta kynstofnsins (Arar) stendur a baki margra ja Norur og Suur- Indlandi og telur um 70% Indverja. etta flk er yfirleitt dekkra yfirlitum en flk af Kkasusstofni annars staar heiminum, en sumum norurhruunum er flk vilka ljst og Evrpumenn. Litarhttur fer einnig miki eftir v hversu mikilli sl flk er . annig eru ftklingarnir sem hanga gtunum yfirleitt mjg dkkir. Helst finnst mr egar g lt til baka a hgt s a ekkja Indverja augunum. Flestir eru mjg dkkbrndir og fremur alvarlegir til augnana en samt vallt stutt brosi og glavrina hj flki sama vi hversu bg kjr a br.

Trarbrg og Saga
Um 1500 fyrir Krist rust Arar inn Indland og lgu grunn a merkasta tti indverskrar menningar Hindasiar sem er afsprengi samruna trabraga hinna fornu Ara og trabraga og helgisia fyrri kynsla.

Langflestir Indverja ea rmlega 80% eru hindatrar, sem er meal elstu trarbraga heimi og ger indversks jflags n dgum m rekja beint til skiptingar Arasamflagsins 4 stttir. essar stttir eru; prestar, stsmenn, kaupmenn og bndur og rlar. Fimmti flokkurinn, hinir snertanlegu, var nest samflagsstiganum. essar einfldur erfastttir hafa rast yfir trlega flki kerfi me nokkur hundru stttastigum sem lauslega m skipta rj flokka, hsttt, misttt og lgsttt. Gifting utan essara sttta er algeng.

Byggingastll Mhammesmanna (mglana) sem hli glsilega Taj Mahal ber glggt vitni um var allsrandi Norur-Indlandi og strir hlutir landsmanna snerust til slams, sem eru dag nst fjlmennustu trarbrg Indlands ea um 11% Indverja. a er arflei ess a 12. ld var allt norur Indland hndum Mhammesmanna. eir sem snrust til slam voru einkum r lgsttt, enda boai Mhamme a allir vru jafnir fyrir gui (Allah) h sttt. Mslimar eru v fjlmennari dag lgri stttunum.

a uru hins vegar Bretar sem leistu stjrn mglana af hlmi Stjrn Breta st til 1947 vi lok hennar blossai upp rtgrin fjandskapur Hinda og Mhammesmanna, sem endai me stofnun srstakst rkis mslima Pakistan.

hrifa stjrnar Breta gtir mjg va s.s. enskur byggingarstll finnst va nlegri byggingum, vinstri umfer, allt menntaflk talar ensku svo ftt eitt s tali. feralagi mnu var g oft spurur hvaan g vri g fr slandi svarai g, sgu vimlendur sjaldan "oh England, very nice country" g gafst yfirleitt upp a leirtta etta, ar sem sumir virtust ekki ekkja nnur Evrpulnd. Einn vimlanda minna spuri reyndar hvort hgt vri a ganga a stlkum strmrkuum slandi og bja eim heim starleiki? - a hafi hann heyrt a vri hgt Svj.

Um tv og hlft prsent Indverja eru kristinnar trar og tv prsent eru Skhar, sem ekkjast vefjarhttum snum ru nafni trbnum og skeggi. feralgum mnum reyndust Skhar mr vel enda mjg hjlpsamir og fljtlega komst g upp lagi me a spyrja helst menn me vefjarhetti til vegar. Skhar ba aallega Punjab en finnast um allt Indland, eir eru yfirleitt fremur strir og miklir og hermennskan er eim bl borinn, annig a mikill fjldi eirra er Indverska hernum. Skha konur eru yfirleitt mjg fallegar eins og indverskt kvenflk er yfirleitt. Indverskt kvenflk er yfirleitt mjg hrfagurt me langt dkkt hr. Einnig fannst mr berandi hva r virtust alltaf hreinar og vel til hafar sama r hvaa sttt vikomandi var.

Indland er eins og ur sagi fjlrkja og fjltrabraga land. Gifting er v nnast alltaf innan smu stttar, sama rkis og sama trabraga. Helstu undantekningarnar eru meal menntaflks borgum. etta og adragandi giftingar kann a hljma einkennilega fyrir okkur vesturlandaba, en eftir a hafa bi hj innfddum kemst maur nr v a skilja gildin sem liggja a baki. Ein gtis kona sem g bj hj um tma Bombay tti son giftingaraldri sem var vi nm Bandarkjunum. Aspur sagist hn vilja finna ga konu handa syni snum sem hugsai vel um hann og gfi honum gan mat. Fjlskylda hennar er Jain trar sem svipar til Bddista og hn sagi a sr vri sama hvort fjlskylda vntanlegrar brar vri Jain trar a vri skilegast, svo framarlega sem au vru ekki mslimar, ar sem alltaf vru einhver vandri me . ar sem vita var a hn tti son giftingaraldri komu oft mur heimskn til hennar me dtur snar giftingaraldri, svona beint til a sna r. Sonur hennar hefi svo geta boi einhverjum essara stlkna t til a kynnast eim, annig a endanlegt val er hans hndum. Meal lgri sttta einkum til sveita tkast frekar a makinn s kveinn af foreldrum. Indverjar eru jernissinnair og stoltir af v a vera Indverjar sem eir lta allir sig, rtt fyrir fjlrkjasambandi. v eru hjnabnd vi tlendinga algeng en helst meal menntaflks sem lagt hefur stund nm erlendis. g si til dmis ekki indverska fjlskyldu bsetta Englandi taka v vel ef dtturinn kmi heim me blkkumann og segi a hann vri krastinn. Lklega yri allt vitlaust og henni sagt a indversk stlka tti a finna sr indverskan mann og ekki or um a meir.

Lokaor
Feralag til Indlands ltur engan snortin, andlega n lkamlega. g lttist til a mynda um 6 kl feralagi mnu enda fkk g fjrum sinnum slma magakveisu me llru tilheyrandi. sta ess var aallega s (frumsta) rf a urfa helst alltaf a bora kjt daglega. afskekktum hruum ar sem hreinlti er oft btavant getur etta veri varasamt og mun tryggara er a halda sig vi grnmetisrtti nema fnni stum. Flestir Indverjar eru grnmetistur og flestir stair bja v upp mikla fjlbreytni eim rttum. Indland er uppspretta andlegrar menningar margan htt hvort sem liti er til trarbraga, andlegrar hugunnar ea annars. Andstur sem ar sjst milli algerrar rbirgar og mikils rkidmis lta engan snortin. A lokum er vert a geta ess fyrir hugasama a besti tmi til feralaga um Indland er fr mijum september eftir regntmabili og framm byrjun aprl en er hitinn orinn nnast brilegur eins og g fkk oft a kynnast.

essi grein birtist DV.

NETI markas- og rekstrarrgjf | All rights reserved

Back       Print  
 
66 north SOS